Fyrsta árs fjallamennskunemar í gönguferð

Síðustu daga hafa nemendur á fyrsta ári í fjallamennsku verið í FAS. Þar hafa þeir verið að undirbúa aðra ferð annarinnar sem er gönguferð um fjalllendi. Undirbúningur felst m.a. í því læra að nota áttavita og staðsetja sig á korti, undirbúa og velja bestu leiðina svo eitthvað sé nefnt. í dag klukkan 15 var svo … Halda áfram að lesa: Fyrsta árs fjallamennskunemar í gönguferð